Verðmætar einingar

Ávarp stjórnarformanns

Ár stórra áfanga í krefjandi umhverfi

Árið 2023 var viðburðarríkt hjá Sýn. Félagið lauk stórum áföngum á borð við sölu á stofnnetinu til Ljósleiðarans og kaupunum á Já. Við náðum einnig mikilvægum áföngum í rekstri, s.s. bættum samningum við birgja í sjónvarpi og svo mætti áfram telja.

EBITDA hlutfall
0 %
EBITDA (m. kr.)
0
Heildartekjur (m. kr.)
0
Afkoma (m. kr.)
0
Fjárfestingar (m. kr.)
0

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.