Árið 2023

GRI tilvísunartafla

Almenn upplýsingagjöf

Fyrirtækið og upplýsingagjöf

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
2,1 Um fyrirtækið Sýn hf. er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum upp á fjarskipta-, fjölmiðla- og tækniþjónustu í gegnum vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+, Stöð 2 Vísi, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957, X977 og dótturfélögin, Já ehf. og Endor ehf. sem rekur tvö dótturfélög, EC Sweden AB (stofnað 2019) og EC Germany GmbH (stofnað 2020). Sjá kröfur tilskipunar ESB 2013/34
2,2 Rekstrareiningar/aðilar sem falla undir upplýsingagjöf fyrirtækisins um sjálfbærni Árs- og sjálfbærniskýrsla Sýnar 2023 fjallar um rekstur og starfsemi Sýnar hf. ESRS 1 5.1; ESRS 2 BP-1 §5 (a) og (b) i
2,3 Skýrslutímabil, tíðni og samskiptaupplýsingar Skýrslutímabilið er frá 1.janúar - 31.desember 2023. Ársreikningur Sýnar hf. er hluti af sjálfbærniuppgjöri Sýnar hf. Frekari upplýsingar um efni og framsetningu skýrslunnar veitir fjarfestatengsl@syn.is ESRS 1 §73
2,4 Endurframsettar upplýsingar Þetta er önnur sameiginlega árs- og sjálfbærniskýrsla Sýnar hf. þar sem fylgt er eftir GRI sjálfbærnistaðlinum. ESRS 2 BP-2 §13, §14 (a) til (b)
2,5 Ytri úttekt og vottun Ráðgjafafyrirtækið Langbrók ehf. aðstoðaði stjórnendur Sýnar við gerð sjálfbærniskýrslu og gagnasöfnun í samræmi við Global Reporting Initiative (GRI) sem er jafnframt samræmanlegt sjálfbærnistaðli Evrópusambandsins (ESRS). Gögn og upplýsingar um umhverfisáhrif Sýnar eru unnin í samstarfi við Klappir en gögnin eru streymd í flestum tilfellum beint í umhvherfiskerfi Klappa frá þjónustuaðilum Sýnar. Mannauðsgögn eru fengin beint úr mannauðskerfi Sýnar önnur sjálfbærnigögn og upplýsingar um stjórnarhætti eru staðfest í stjórnarháttayfirlýsingu Sýnar. Sjálfbærnistefna Sýnar var samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn félagsins árið 2023. Sjá kröfur um ytri úttekt í tilskipun ESB 2022/2464
2,6 Starfsemi, virðiskeðja og önnur viðskiptasambönd Sýn er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum upp á fjarskipta-, fjölmiðla- og tækniþjónustu. Virðiskeðja Sýnar snýr að innviðum og þjónustu fjarskipta í samstarfi við þjónustuaðila, birgja og eftirlitsaðila. Ennfremur á fjölmiðlaeining félagsins í samstarfi við fjölda birgja og þjónustuaðila varðandi framleiðslu á efni fyrir miðla félagsins. ESRS 2 SBM-1 §40 (a) i til (a) ii, (b) til (c), §42 (c)
2,7 Starfsfólk Mannauður SDG 8 ESRS 2 SBM-1 §40 (a) iii; ESRS S1 S1-6 §50 (a) til (b) og (d) til (e), §51 til §52
2,8 Verktakar (vinnuafl sem er ekki starfsfólk) Birgjastefna SDG 5, SDG 8 ESRS S1 S1-7 §55 til §56

Stjórnarhættir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
2,9 Stjórnskipulag og skipurit Stjórnarhættir - Stjórnarháttayfirlýsing SDG5 ESRS 2 GOV-1 §21, §22 (a), §23; ESRS G1 §5 (b). Sjá einnig kröfur um stjórnarhætti í tilskipun ESB 2013/34 um stór/skráð félög eða félög tengd almannahagsmunum
2,10 Tilnefning og val á æðstu stjórnendum Stjórnarháttayfirlýsing SDG5
2,11 Stjórnarformaður Stjórnarháttayfirlýsing Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16
2,12 Aðkoma æðstu stjórnar að eftirliti með stýringu áhrifa af starfseminni Framkvæmdastjórn ásamt sjálfbærni stýrihópi ber ábyrgð á innleiðingu sjálfbærnistefnu Sýnar sem snýr vöktun, innleiðingu ferla, verkefna og aðgerða til að lágmarka neikvæð áhrif og efla jákvæð áhrif. Stjórn Sýnar fer a.m.k. einu sinni á starfsári yfir helstu þætti innra eftirlits og áhættustýringar félagsins og skilgreinir þá áhættuþætti sem félagið þarf að takast á við. Stjórn sér einnig til þess að til staðar sé fullnægjandi kerfi innra eftirlits, sem er formlegt og skjalfest.   ESRS 2 GOV-1 §22 (c); GOV-2 §26 (a) til (b); SBM-2 §45 (d); ESRS G1 §5 (a)
2,13 Framsal ábyrgðar fyrir stýringu áhrifa Sjálfbærnistefna Sýnar hf. er samþykkt af stjórn. ESRS 2 GOV-1 §22 (c) i; GOV-2 §26 (a); ESRS G1 G1-3 §18 (c)
2,14 Aðkoma æðstu stjórnar að upplýsingagjöf um sjálfbærni Forstjóri ber ábyrgð á mótun sjálfbærnistefnu félagsins og ber hann ábyrgð á sjálfbærnistýrihópi félagsins sem sér um mótun, vöktun, uppfærslu og greiningu mikilvægisþátta stefnunnar. Viðmið stefnunnar byggja á alþjóðlegum sjálfbærniviðmiðum, lögum og reglum. ESRS 2 GOV-5 §36; IRO-1 §53 (d)
2,15 Hagsmunaárekstrar Stjórnarháttayfirlýsing Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16
2,16 Upplýsingagjöf um veigamikil atriði Sýn hf. fylgir starfsreglum stjórnar og leiðbeinandi reglum Nasdaq Iceland er varðar upplýsingagjöf varðandi miðlun veigamikilla atriða. Þá eru þau birt í árshluta- og ársskýrslum félagsins. SDG8 ESRS 2 GOV-2 §26 (a); ESRS G1 G1-1 AR 1 (a); G1-3 §18 (c)
2,17 Heildarþekking æðstu stjórnar Stjórnarháttayfirlýsing ESRS 2 GOV-1 §23
2,18 Mat á frammistöðu æðstu stjórnar Stjórnarháttayfirlýsing Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16
2,19 Starfskjarastefnur Ársreikningur Sýnar hf. SDG8 ESRS 2 GOV-3 §29 (a) til (c); ESRS E1 §13. Sjá einnig kröfur um starfskjarastefnu í tilskipun ESB 2017/828 fyrir skráð félög
2,20 Launaákvörðunarferli Stjórnarháttayfirlýsing ESRS 2 GOV-3 §29 (e). Sjá einnig kröfur um starfskjarastefnu í tilskipun ESB 2017/828 fyrir skráð félög
2,21 Laun og bónusgreiðslur forstjóra sem hlutfall af miðgildi launa starfsfóks í fullu starfi er 6,39. Það áttu sér stað forstjóraskipti á árinu sem skýrir hærra hlutfall miðað við árið á undan. Miðgildi heildarlauna karla sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna er 1,12 SDG5 ESRS S1 S1-16 §97 (b) til (c)

Stefna, stefnumið og starfshættir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
2,22 Yfirlýsing um stefnu í sjálfbærri þróun Sjálfbærnistefna Sýnar hf. SDG5, SDG8, SDG9, SDG12, SDG 13 ESRS 2 SBM-1 §40 (g)
2,23 Skuldbindingar samkvæmt stefnumiðum Sjálfbærnistefna er samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn Sýnar hf. ESRS 2 GOV-4; MDR-P §65 (b) til (c) og (f); ESRS S1 S1-1 §19 til §21, og §AR 14; ESRS S2 S2-1 §16 til §17, §19, og §AR 16; ESRS S3 S3-1 §14, §16 til §17 og §AR 11; ESRS S4 S4-1 §15 til §17, og §AR 13; ESRS G1 G1-1 §7 og §AR 1 (b)
2,24 Samþætting skuldbindinga samkvæmt stefnumiðum Forstjóri félagsins ber ábyrgð á innleiðingu hennar auk sjálfbærnistýrihópi Sýnar. ESRS 2 GOV-2 §26 (b); MDR-P §65 (c); ESRS S1 S1-4 §AR 35; ESRS S2 S2-4 §AR 30; ESRS S3 S3-4 §AR 27; ESRS S4 S4-4 §AR 27; ESRS G1 G1-1 §9 og §10 (g)
2,25 Úrbótaferli vegna neikvæðra áhrifa Helstu neikvæðu sjálfbærniáhrifin af starfsemi Sýnar er losun frá starfseminni. Neikvæð sjálfbærniáhrif eru hluti af almennu áhættumati félagsins og eru ferlar innan fyrirtækisins uppfærðir í samræmi við áhættumat. Áframhaldandi greining er fyrirhuguð er varðar losun í virðiskeðju Sýnar hf. (umfang 3). Sýn leggur ríka áherslu á að lágmarka neikvæðar afleiðingar með vöktun á áhrifum og innleiðingu mótvægisaðgerða. Á árinu 2023 voru nýir samningar gerðir við birgja og þjónustuaðila með tilliti til UFS sjálfbærniáherslna Sýnar. Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13 ESRS S1 S1-1 §20 (c); S1-3 §32 (a), (b) og (e), §AR 31; ESRS S2 S2-1 §17 (c); S2-3 §27 (a), (b) og (e), §AR 26; S2-4 §33 (c); ESRS S3 S3-1 §16 (c); S3-3 §27 (a), (b) og (e), §AR 23; S3-4 §33 (c); ESRS S4 S4-1 §16 (c); S4-3 §25 (a), (b) og (e), §AR 23; S4-4 §32 (c)
2,26 Verkferlar til að leita ráðgjafar og tilkynna álitamál Lögfræðisvið Sýnar hf. sinnir lögfræðilegum fyrirspurnum. Í stærri málum er leitað ráðgjafar ytri lögmanna. ESRS S1 S1-3 §AR 32 (d); ESRS S2 S2-3 §AR 27 (d); ESRS S3 S3- 3 §AR 24 (d); ESRS S4 S4-3 §AR 24 (d); ESRS G1 G1-1 §10 (a); G1-3 §18 (a)
2,27 Samkvæmni við lög og reglur Stjórnarháttayfirlýsing ESRS 2 SMB-3 §48 (d); ESRS E2 E2-4 §AR 25 (b); ESRS S1 S1-17 §103 (c) til (d) og §104 (b); ESRS G1 G1-4 §24 (a)
2,28 Aðild að samstarfi og félögum Stjórnarháttayfirlýsing SDG8 Aðild að samstarfi og félögum fellur undir G1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A og MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
2,29 Aðkoma hagsmunaaðila Stjórnarháttayfirlýsing SDG8 ESRS 2 SMB-2 §45 (a) i til (a) iv; ESRS S1 S1-1 §20 (b); S1-2 §25, §27 (e) og §28; ESRS S2 S2-1 §17 (b); S2-2 §20, §22 (e) og §23; ESRS S3 S3-1 §16 (b); S3-2 §19, §21 (d) og §22; ESRS S4 S4-1 §16 (b); S4-2 §18, §20 (d) og §21
2,30 Kjarasamningar Starfsfólk Sýnar hf. fylgir og hlýtur hlunnindi kjarasamninga VR, Bí, SGS, SA, Rafís. SDG8 ESRS S1 S1-8 §60 (a) og §61

Mikilvægisatriði

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
3,1 Aðferð til að ákvarða mikilvægisþætti Mikilvægisgreining SDG8 ESRS 2 BP-1 §AR 1 (a); IRO-1 §53 (b) ii til (b) iv
3,2 Mikilvægisþættir Mikilvægisgreining ESRS 2 SBM-3 §48 (a) og (g)
3,3 Stýring mikilvægisþátta Ferli við val á mikilvægisþáttum / lýsing á mikilvægisþáttum, hverjir þeir eru og hvernig þeim er stýrt ESRS 2 SBM-1§ 40 (e); SBM-3 §48 (c) i og (c) iv; MDR-P, MDRA, MDR-M, og MDR-T; ESRS S1 S1-2 §27; S1-4 §39 og AR 40 (a); S1-5 §47 (b) til (c); ESRS S2 S2-2 §22; S2-4 §33, §AR 33 og §AR 36 (a); S2-5 §42 (b) til (c); ESRS S3 S3-2 §21; S3-4 §33, §AR 31, §AR 34 (a); S3-5 §42 (b) til (c); ESRS S4 S4-2 §20, S4-4 §31, §AR 30, og §AR 33 (a); S4- 5 §41 (b) til (c)

Efnahagur

Fjárhagsleg frammistaða

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
201,1 Bein efnahagsleg verðmæti sem hafa skapast Bein fjárhagsleg frammistaða líkt og birtist í ársreikningi. SDG8, SDG9 Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16
201,2 Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri af völdum loftslagsbreytinga Greining á sjálfbærniáhættu af völdum loftslagsbreytinga er þáttur í áhættustýringu Sýnar, líkt og náttúruvá. Til viðbótar er hafin greining á félagslegum sjálfbærniáhætttum til tengslum við loftslagsbreytingar. Já að hluta SDG13 ESRS 2 SBM-3 §48 (a), og (d) til (e); ESRS E1 §18; E1-3 §26; E1-9 §64
201,3 Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna Auk lögbundinna skyldutryggingar lífeyrisréttinda greiðir Sýn hf. 1,46 % af heildarlaunum starfsfólks í séreignarsjóð. SDG8 Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16
201,4 Fjárhagslegur stuðningur frá hinu opinbera Sýn hf. var úthlutað fjölmiðlastyrk að upphæð 107.155.187 milljónir kr. frá hinu opinbera Þetta efni er ekki hluti af þeim sjálfbærniþáttum sem taldir eru upp í ESRS 1 AR §16

Sýnileiki á markaði

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
202,1 Byrjunarlaun eftir kyni miðað við lágmarkslaun á markaði Það er ekki til tölfræði um almenn lágmarkslaun fyrir starfaflokka hjá Sýn, því er ekki hægt að gera marktækan samanburð þar sem byrjunarlaun eru mismunandi eftir flokkum. Vísir 405-2 tilgreinir dreifingu launa sem hlutfall af kyni. Nei SDG5 ESRS S1 S1-10 §67-71 og §AR 72 til 73
202,2 Hlutfall æðstu stjórnenda sem hafa verið ráðnir úr nærsamfélagi fyrirtækisins Sýn hf. skilgreinir Ísland sem nærsamfélag félagsins og eru allir stjórnendur bankans búsettir á Íslandi. SDG8, SDG13 Félagsþættir sem falla undir S3 eru í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Óbein efnahagsleg áhrif

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
203,1 Áhrif fjárfestinga í innviðum og þjónustu Sýn tekur þátt í fjölmörgum samstarfsverkefnum sem hefur bein áhrif á samfélagið; uppbygging fjarskiptainnviða, þjónustu- og fjölmiðlun. Framlag Sýnar til samfélagsmála er á sviði fjarskipta og fjölmiðla. Já að hluta SDG8, SDG9, SDG12 Félagsþættir sem falla undir S3 eru í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
203,2 Óbein efnahagsleg áhrif Óbein efnahagsleg áhrif frá starfsemi Sýnar hf. eru veruleg og kemur fram í tvöfaldiri mikilvægisgreiningu sem framkvæmd var árið 2023. Áhrif stafrænvæðingar og uppbyggingu fjarskiptainnviða eru mikil. Já að hluta SDG8, SDG9 ESRS S1 S1-4 §AR 41; ESRS S2 S2-4 §AR 37; ESRS S3 S3-4 §AR 36

Öflun aðfanga

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
204,1 Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu Útgjöld Sýnar hf. til birgja skiptist á eftirfarandi hátt; Innlendir birgjar 70,5 % og erlendir birgjar 29,5%, Já að hluta SDG8 Félagsþættir sem falla undir S3 eru í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Spilling, áhættumat og aðgerðir

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
205,1 Áhættumat og aðgerðir til að auðkenna spillingu Stjórnarháttayfirlýsing ESRS G1 G1-3 §AR 5
205,2 Miðlun og þjálfun til að sporna við spillingu Stjórnarháttayfirlýsing ESRS G1 G1-3 §20, §21 (b) og (c) og §AR 7 og 8
205,3 Staðfest atvik um spillingu og aðgerðir Það eru engin staðfest atvik tilgreind á árinu. ESRS G1 G1-4 §25

Samkeppnismál

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
206,1 Heildarfjöldi lögsókna og niðurstöður mála vegna brota á samkeppnislögum, auðhringjamyndun og einokunar. Félagið hlaut ekki dóm fyrir brot á reglum eða stjórnvaldssekt á árinu af hálfu dómstóla eða þar til bærra eftirlitsaðila, að frátaldri ákvörðun fjölmiðlanefndar nr. 4/2021 en þar var lögð á 500.000 kr. stjórnvaldssekt vegna viðskiptaboða á Stöð2 eSport.  Þessi mælikvarði er ekki skilgreindur í ESRS 1 AR §16

Umhverfisþættir

Efnisnotkun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
301,1 Notkun hráefna eftir þyngd eða rúmmáli Á ekki við ESRS E5 E5-4 §31 (a)
301,2 Hlutfall nýttra efna sem koma frá endurvinnslu Á ESRS E5 E5-4 §31 (c)
301,3 Tilvik um innkallaðar vörur og umbúðir Vantar gögn. Nei Efnisnotkun fellur undir E5 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Orka

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
302,1 Heildarmagn orkunotkunar innan fyrirtækis Heildarnotkun raforku var 7,696,913 kWh SDG8, SDG12,SDG13 ESRS E1 E1-5 §37; §38; §AR 32 (a), (c), (e) og (f)
302,2 Heildarmagn orkunotkunar utan fyrirtækis Á ekki við SDG8, SDG12,SDG13 Orka fellur undir E1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M.
302,3 Orkunotkun á framleiðslueiningu - Orkukræfni! Nei SDG8, SDG12, SDG13 ESRS E1 E1-5 §40 til §42
302,4 Aðgerðir til að draga úr orkunotkun Sýn hf. Innleiðir ný kerfi og útfasar eldri kerfum til að draga úr orkunotkun. Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13 Orka fellur undir E1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M.
302,5 Aðgerðir til að draga úr orkunotkun vegna vöru og þjónustu Sýn hf. Hefur innleitt aðgerðir til að draga úr orkunotkun vegna vöru og þjónustu.m.a. Led væðing á lýsingu í húsakynnum Sýnar, starfsfólk er hvatta að slökkva á tækjum og ljósum auk þess að birgjar eru hvattir að nota vistvæna orku. Já að hluta SDG8, SDG12, SDG13 Orka fellur undir E1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M.

Vatn og frárennsli

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
303,1 Ferli vatnsnotkunar eftir uppruna Á ekki við ESRS 2 SBM-3 §48 (a); MDR-T §80 (f); ESRS E3 §8 (a); §AR 15 (a); E3-2 §15, §AR 20
303,2 Stjórnun og áhrif vatnsrennslis Á ekki við ESRS E2 E2-3 §24
303,3 Vatnsupptaka - Heildarrúmmál notað og endurunnið Á ekki við Vatnsupptaka fellur undir E3 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
303,4 Heildarrennsli og sundurliðun vatnsnotkunar Heitt og kalt vatn SDG12, SDG13 Vatnsnotkun fellur undir E3 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
303,5  Heildarmagn vatnsnotkunar Heildarnotkun af vatni var 48,719 m (3) SDG12, SDG13 ESRS E3 E3-4 §28 (a), (b), (d) og (e)

Líffræðileg fjölbreytni

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
304,1 Starfsemi í nálægð við eða á vernduðum landssvæðum Á ekki við ESRS E4 §16 (a) i; §19 (a); E4-5 §35
304,2 Áhrif starfsemi á líffræðilegan fjölbreytileika Sýn hf. fylgir verkferlum á vettvangi sem snýr að því að lágmarka umhverfisáhrif á svæðinu. SDG12,SDG13 ESRS E4 E4-5 §35, §38, §39, §40 (a) og (c)
304,3 Verndaður eða endurreistur jarðvegur Sýn hf. fylgir verkferlum á vettvangi sem snýr að því að lágmarka umhverfisáhrif á svæðinu. SDG12,SDG13 ESRS E4 E4-3 §28 (b) og §AR 20 (e); E4-4 §AR 26 (a)
304,4 Fjöldi tegunda á náttúruverndarlistum sem verða fyrir umhverfisáhrifum af starfseminni Á ekki við ESRS E4 E4-5 §40 (d) i

Loftslagsmál - kolefnislosun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
305,1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda frá framleiðslu Bein losun vegna umfangs 1 af resktri var 122 tonn CO2 ígilda. SDG12, SDG13 ESRS E1 E1-4 §34 (c); E1-6 §44 (a); §46; §50; §AR 25 (b) og (c); §AR 39 (a) til (d); §AR 40; AR §43 (c) til (d)
305,2 Óbein losun gróðurhúsalofttegunda vegna orkunotkunar (Scope 2) Bein losun vegna umfangs 2 af resktri var 92,51 tonn C02 ígilda. SDG12, SDG13 ESRS E1 E1-4 §34 (c); E1-6 §44 (b); §46; §49; §50; §AR 25 (b) og (c); §AR 39 (a) til (d); §AR 40; §AR 45 (a), (c), (d), og (f)
305,3 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (Scope 3) Losun vegna umfangs 3 af rekstri var 99,85 tonn C02 ígilda. Já að hluta SDG12, SDG13 ESRS E1 E1-4 §34 (c); E1-6 §44 (c); §51; §AR 25 (b) og (c); §AR 39 (a) til (d); §AR 46 (a) (i) til (k)
305,4 Magn gróðurhúsalofttegunda á framleiðslueiningu Nei ESRS E1 E1-6 §53; §54; §AR 39 (c); §AR 53 (a)
305,5 Aðgerðir að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Félagið keypti á árinu 2023 vottaðar kolefniseiningar fyrir 300 tonn ígildi af SoGreen ( 7350 USD ) og YggDrasill ( 1.390 milljónir króna). Aðrar aðgerðir til að draga úr losun eru; samgöngustefna, útfösun eldri kerfa í fjarskiptum, stuðningur við hringrásarkerfi. SDG9, SDG12, SDG13 ESRS E1 E1-3 §29 (b); E1-4 §34 (c); §AR 25 (b) og (c); E1-7 §56
305,6 Losun ósóneyðandi efna (ODS) Gagnahýsing félagsins er hjá Amazon. Gögn vantar varðandi losun ósoneyðandi efna frá kælimiðlum. Nei Losun ósoneyðandi efna fellur undir E2 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
305,7 Losun köfnunarefnisoxíðs (NOx), brennisteinsoxíðs (SOx) og önnur losun Á ekki við ESRS E2 E2-4 §28 (a); §30 (b) og (c); §31; §AR 21; §AR 26

Úrgangur og frárennsli

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
306,1 Heildar vatnsfrárennsli eftir viðtökustað og gæðum Á ekki við ESRS 2 SBM-3 §48 (a), (c) ii og iv; ESRS E5 E5-4 §30
306,2 Tegund úrgangs og ráðstöfunaraðferðir Allur úrgangur er flokkaður hjá fyrirtækinu. Flokkunartunnur eru staðsettar víðsvegar um fyrirtækið til að auðvelda flokkun SDG12, SDG13 ESRS E5 E5-2 §17 og §20 (e) og (f); E5-5 §40 og §AR 33 (c)
306,3 Fjöldi tilvika og magn marktækra efnaleka Engin tilvik skráð á árinu. ESRS E5 E5-5 §37 (a), §38 til §40
306,4 Flutningur og meðferð spilliefna Á ekki við ESRS E5 E5-5 §37 (b), §38 og §40
306,5 Áhrif úrgangs/sorps á vatnsuppsprettu (306-5-a, b, c, e) Á ekki við ESRS E5 E5-5 §37 (c), §38 og §40

Umhverfislög

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
307,1 Atvik tilgreind þar sem ekki var fylgt eftir umhverfislögum og/eða reglugerðum Engin atvik tilgreind er varðar brot á umhverfislögum.

Umhverfisáhrif birgja

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
308,1 Greining á nýjum birgjum byggt á umhverfisviðmiðum Sýn gerir samninga við birgja og þjónustuaðila er varðar sjálfbærni áherslur og fylgir eftir samningum þar sem lögð eru áhersla UFS kríteríur. Já að hluta SDG 9, SDG12, SDG13 ESRS G1 G1-2 §15 (b)
308,2 Neikvæð umhverfisáhrif innan virðiskeðjunnar og mótvægisaðgerðir Sýn hf. fylgir starfsreglum Vodafone Group varðandi mat á birgjum. Sýn hf. gerir samninga Já að hluta SDG 9, SDG12, SDG13 ESRS 2 SBM-3 §48 (c) i and iv

Félagsþættir

Atvinna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
401,1 Heildarfjöldi og hlutfall nýrra starfsmanna og starfsmannavelta eftir aldurshópum Nýráðningar og starfsfólksvelta. SDG5, SDG8 ESRS S1 S1-6 §50 (c)
401,2 Hlunnindi fastráðinna starfsmanna í fullu starfi sem hluta- eða lausráðnir starfsmenn fá ekki Hluta- og lausráðið starfsfólk fær sömu hlunnindi, að undanskyldu að aðeins fastráðið starfsfólk geta orðið hluthafar í félaginu SDG5 ESRS S1 S1-11 §74; §75; §AR 75
401,3 Fæðingaorlof - Hlutfall þeirra sem snúa aftur til vinnu eftir fæðingaorlof Hlutfall þeirra sem sneru til baka til vinnu aftur eftir foreldraorlof var 95% SDG5 ESRS S1 S1-15 §93

Kjaramál

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
402,1 Upplýsingagjöf til starfsmanna varðandi breytingar á starfsemi fyrirtækisins Farið er eftir ákvæðum samkvæmt kjarasaminingi SGS VR og SA. SDG8 Kjaramál fellur undir S1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Vinnueftirlit

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG)
403,1 Skipulag og stjórnun heilbrigðis og öryggismála Skipulag og stjórnun er í höndum mannauðsstjóra og gæða- og öryggisstjóra. SDG8 ESRS S1 S1-1 §23
403,2 Áhættumat, áhættugreining og rannsókn á slysum Mannauðsstjóri og gæða- og öryggisstjóri. Já að hluta SDG8 ESRS S1 S1-3 §32 (b) og §33
403,3 Vinnueftirlit á hættulegum störfum (aukin áhætta á þróun starfstengdra sjúkdóma) Mannauðsstjóri og gæða- og öryggisstjóri sjá um áhættumat, skilgreiningu og verklag. SDG8 Vinnueftirlit fellur undir S1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
403,4 Þáttaka starfsfólks í fræðslu og forvörnum á heilsu og öryggi í starfi. Starfsfólk fær fræðslu um vinnuvernd og öryggismál í nýliðaþjálfun og í almennri fræðslu á hverju sviði. SDG8 Vinnueftirlit fellur undir S1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
403,5 Fræðsla og þjálfun í öryggismálum/vinnueftirliti starfsfólks Starfsfólk fær fræðslu um vinnuvernd og öryggismál í nýliðaþjálfun og í almennri fræðslu á hverju sviði. Sýn hefur komið upp rafrænni fræðslugátt, UNI, þar sem er að finna fjöldan allan af ítarlegum rafrænum námskeiðum. Árlega skal allt starfsfólk félagsins taka rafræn námskeið um upplýsingaöryggi og persónuvernd.       Já að hluta Health and safety' and 'Training and skills development' are sustainability matters for S1 covered by ESRS 1 §AR 16. Hence this GRI disclosure is covered by MDR-P, MDR-A, MDR-T, and/or as an entityspecific metric to be disclosed according to ESRS 1 §11 and pursuant to MDR-M.
403,6 Fræðsla og aðgerðir til að efla heilbrigði starfsfólks Starfsfólk fær aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fær heilsustyrk og sálfræðiþjónustu. Sýn á í samstarfi við Vinnuvernd varðandi þessi mál. SDG8 Vinnueftirlit fellur undir S1 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
403,7 Forvarnir og inngrip í tengslum við heilsu og þjónustu annars starfsfólks Vinnuverndarstefna og vinnuverndarhandbók Sýnar. SDG8 ESRS S2 S2-4 §32 (a)
403,8 Starfsfólk sem fellur undir sérstakt heilbrigðis- og öryggisstjórnunarkerfi Starfsfólk er starfar við hættuleg störf hjá félaginu er sértryggt og fer reglulega í læknisskoðun ennfremur er því úthlutað heilsustyrk. SDG8 ESRS S1 S1-14 §88 (a); §90
403,9 Atvinnutengd slys Engin slys urðu hjá starfsfólki við störf hjá fyrirtækinu. SDG8 ESRS S1 S1-4, §38 (a); S1-14 §88 (b) og (c); §AR 82
403,10 Atvinnutengdir sjúkdómar Nei ESRS S1 S1-4, §38 (a); S1-14 §88 (b) og (d); §89; §AR 82

Menntun og þjálfun

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
404,1 Meðalfjöldi klukkustunda sem starfsfólk fær í þjálfun á ári eftir kyni og starfsgrein Meðaltími fræðsluklukkustunda sem starfsfólk ver í fræðslu og þjálfun er 10,2. ESRS S1 S1-13 §83 (b) og §84
404,2 Aðferðir til að stuðla að aukinni hæfni eða stjórnun starfsloka Nei ESRS S1 S1-1 §AR 17 (h)
404,3 Hlutfall starfsfólks sem fær regluleg samtöl um vinnuframlag þess og til þróunar í starfi, flokkað eftir kyni og starfaflokki Fyrirhugað er að starfsfólk fái samtöl árlega um vinnuframlag þess og til þróunar í starfi. Þau verða kortlögð eftir kyni og starfaflokki. Já að hluta SDG8 ESRS S1 S1-13 §83 (a) og §84

Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
405,1 Fjölbreytileiki í stjórnunarstöðum og hjá starfsfólki Mannauður SDG 5, SDG 8 ESRS 2 GOV-1 §21 (d); ESRS S1 S1-6 §50 (a); S1-9 §66 (a) til (b); S1-12 §79
405,2 Hlutfall grunnlauna og hlunninda kvenna af launum karla eftir starfi og starfsstöðvum Mannauður SDG 5, SDG 8 ESRS S1 S1-16 §97 og §98

Vinnuréttindi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
406,1 Brot á vinnuréttindum og mótvægisaðgerðir Engin tilvik voru tilgreind er varðar brot á jafnréttis- og mannréttindastefnu félagsins. Já - GRI INDEX SDG 5, SDG 8 ESRS S1 S1-17 §97, §103 (a), §AR 103

Félagafrelsi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
407,1 Starfsstöðvar og birgjar sem eru í áhættu varðandi brot á rétti einstaklinga til félagafrelsis og kjarasamninga Sýn hf. framfylgir birgjamati í samstarfi við Klappir og með tilliti til UFS. Horft er til umhverfislegra- og félagslegra þátta ásamt stjórnarhátta við framkvæmd birgjamats árið 2022 og hélt innleiðingin áfram árið 2023. Þar er litið til sameiginlegs virðis, sjálfbærni og hlítni en birgjamat Sýnar tekur til: umhverfismála, mannréttinda, þjóðernis fólks og uppruna. Að birgjar og starfsfólk á þeirra vegum hafi jöfn tækifæri án mismunar með tilliti til kyns, kynþáttar, trúarbragða, aldurs, fötlunar, kynhneigðar, þjóðernis eða skoðana. Mögulegrar spillingar: Að birgjar skuli beita sér gegn spillingu, mútum, fjárkúgunum, svikum og beita viðurkenndum siðareglum í viðskiptum og forðast hagsmunaárekstra milliliða og undirverktaka. Auk þess fylgir Sýn hf. eftir kröfum og mati Vodafone Group á starfsháttum birgja þar sem eru skýrar reglur um eftirlit og vottun er varðar mannréttindi og vinnuréttindi birgja. SDG 8 Félagafrelsi fellur undir S1 og S2 og er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Vinna barna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
408,1 Starfsstöðvar og birgjar sem mögulega geta brotið á réttindum barna Sýn hf. framfylgir stefnu gegn barnaþrælkun. SDG 8 ESRS S1 §14 (g); S1-1 §22 ESRS S2 §11 (b); S2-1 §18

Nauðungarvinna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
409,1 Starfsstöðvar og birgjar sem mögulega geta brotið á vinnuréttindum starfsfólks Sýn hf. Framfylgir stefnu gegn nauðungarvinnu. SDG 8 ESRS S1 §14 (f); S1-1 §22 ESRS S2 §11 (b); S2-1 §18

Mannréttindi

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
410,1 Þjáfun starfsfólks í mannréttindastefnu eða verklagsreglum fyrirtækisins Sýn hf. fylgir eftir mannréttindastefnu sem er kynnt í nýliðaþjálfun starfsfólks. SDG 5, SDG 8 Mannréttindi fellur undir S3 og er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M

Nærsamfélag

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
413,1 Aðgerðir/verkefni í samstarfi við nærsamfélagið. Sýn hf. tekur virkan þátt í samfélaginu sem snýr að sjálfbærni stefnuáherslum á sviði fjarskipta og fjölmiðla. SDG 8, SDG 9 ESRS S3 S3-2 §19; S3-3 §25; S3- 4 §AR 34 (c)
413,2 Starfsemi sem gætu haft neikvæð áhrif á nærsamfélagið Nei ESRS 2 SBM-3 48 (c); ESRS S3 §9 (a) i og (b)

Samfélagsáhrif birgja

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
414,1 Kortlagning á félagslegum kríteríum nýrra birgja Sýn hf. hefur hafið kortlagningu á félagslegum kríteríum nýrra birgja í samstarfi við Klappir. Sýn hf. með tilliti til UFS þátta. Horft er til umhverfislegra- og félagslegra þátta ásamt stjórnarhátta við framkvæmd birgjamats árið 2022 og hélt innleiðingin áfram árið 2023. Þar er litið til sameiginlegs virðis, sjálfbærni og hlítni en birgjamat Sýnar tekur til: umhverfismála, mannréttinda, þjóðernis fólks og uppruna. Að birgjar og starfsfólk á þeirra vegum hafi jöfn tækifæri án mismunar með tilliti til kyns, kynþáttar, trúarbragða, aldurs, fötlunar, kynhneigðar, þjóðernis eða skoðana. Mögulegrar spillingar: Að birgjar skuli beita sér gegn spillingu, mútum, fjárkúgunum, svikum og beita viðurkenndum siðareglum í viðskiptum og forðast hagsmunaárekstra milliliða og undirverktaka. Auk þess fylgir Sýn hf. eftir kröfum og mati Vodafone Group á starfsháttum birgja þar sem eru skýrar reglur um eftirlit og vottun er varðar mannréttindi og vinnuréttindi birgja. Já að hluta SDG 8, SDG13 ESRS G1 G1-2 §15 (b)
414,2 Neikvæð samfélagsáhrif í virðiskeðju og aðgerðir Það hefur ekki verið framkvæmd greining á neikvæðum áhrifum í virðiskeðju. Nei ESRS 2 SBM-3 §48 (c) i og iv

Stefna

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
415,1 Fjárframlag til stjórnmálastarfs Sýn hf. leggur ekki til nein fjárframlög til stjórnmálastarfs. SDG 8 ESRS G1 G1-5 §29 (b)

Öryggi og heilsa viðskiptavina

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
416,1 Mat á áhrifum á heilsu og öryggi á sviði vöru og þjónustu Það hefur ekki verið framkvæmt mat á þeim áhrifum. Já að hluta Öryggi og heilsa viðskiptavina fellur undir S4 sem er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
416,2 Heilsa og öryggi - Tilvik þar sem ekki var fylgt eftir reglum. Engin tilvik skráð á árinu. SDG 8 ESRS S4 S4-4 §35

Markaðsmál og merkingar

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
417,1 Reglur varðandi merkingu á vöru og þjónustu Sýn hf. framleiðir ekki vörur líkt og segir til í þessum vísi en hefur afhent myndlykla í pappakössum sem hægt er að endurvinna. SDG 8, SDG 12, SDG 13 Markaðsmál og merkingar fellur undir S4 og er í samræmi við ESRS 1 §AR 16. Þannig ná MDR-P, MDR-A, MDR-T yfir þennan GRI mælikvarða og/eða sem eininga sértækan mælikvarða sem upplýsa skal um samkvæmt ESRS 1 §11 og MDR-M
417,2 Atvik þar sem ekki var fylgt eftir reglum varðandi merkingar á sviði vöru og þjónustu Engin atvik komu upp á árinu. ESRS S4 S4-4 §35
417,3 Atvik þar sem ekki var fylgt eftir vinnuferlum í kynningar- og markaðsmálum Engin atvik komu upp á árinu. ESRS S4 S4-4 §35

Persónuvernd viðskiptavina

SÝN - GRI efnisvísir Upplýsingar Skýrslugjöf Heimsmarkmiðin (SDG) ESRS
418,1 Kvartanir er varða brot á persónuvernd eða tap á gögnum viðskiptavina. Engar kvartanir bárust vegna mögulegra brota á persónuvernd eða tap á gögnum viðskiptavina. ESRS S4 S4-3 §AR 23; S4-4 §35

*MDR = Lágmarkskröfur um upplýsingagjöf

*MDR-A = Lágmarkskröfur um upplýsingagjöf - Aðgerðir og auðlindir

*MDR-M = Lágmarkskröfur um upplýsingagjöf - Mælikvarðar

*MDR-T = Lágmarkskröfur um upplýsingagjöf - Markmið

*MDR-BP = Lágmarkskröfur um upplýsingagjöf - Grundvöllur undirbúnings

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.