Árið 2023

Þjónustukannanir

Þjónustukannanir eru framkvæmdar með markvissum hætti innan félagsins meðal viðskiptavina Vodafone og Stöðvar 2, með almennum könnunum, í kjölfar samskipta viðskiptavina við framlínu félagsins og eftir heimsóknir frá Snjallhetjum Vodafone og þriðja aðila.

Markmiðið með þjónustukönnunum er að bæta þjónustu til viðskiptavina í rauntíma en góðir verkferlar tryggja eftirlit með einstaka svörum sem gefur félaginu tækifæri á að bregðast við þeim ábendingum sem viðskiptavinir koma með. Auk þess sem unnið er í úrbótum út frá heildarniðurstöðu þjónustukannana.

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.